Gildandi skipulag

Deiliskipulagið byggir á stefnu Aðalskipulags Garðabæjar 2004-2016 en í því er umrætt svæði skilgreint sem minjasvæði/íbúðarsvæði, þar er m.a. gert ráð fyrir svæði fyrir Garðakirkju og kirkjugarð og að ný byggð verði löguð að þessum þáttum.
Landnýting á Garðaholti eins og hún er fyrirhuguð samkvæmt núverandi aðalskipulagi

Landnýting á Garðaholti eins og hún var fyrirhuguð samkvæmt svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024